Fréttasafn

MótX er alhliða byggingafélag með víðtæka reynslu í nýbyggingu fasteigna. Félagið leggur áherslu á gæði, góða þjónustu og græn viðmið.

Í dag náðist sá merki áfangi að MótX fékk Svansvottun á fjölbýlishúsin að Hringhamri 31 - 33 í Hafnarfirði.

Nýr vefur MótX fór í loftið á sjálfan bóndadaginn, föstudaginn 24. janúar sl., sem jafnframt var fyrsti dagur Þorra. Vefurinn mætir öllum helstu kröfum um nútíma uppsetningu og veitir góða yfirsýn yfir verkefni félagsins.

Nú er sala á eignum að Hringhamri 31 - 33, Hafnarfirði hafin hjá okkur og er óhætt að segja að fyrstu viðbrögð séu góð. Við teljum okkur enda vera með góða vöru og það er traust og gott fólk sem að er að vinna með okkur að sölunni.

Eins og undanfarin ár þá styrkir MótX ehf. Slysavarnarfélagið Landsbjörgu með kaupum á neyðarkallinum.

Við hjá MótX fengum í dag staðfestingu Umhverfisstofnunar á Svansvottun íbúða að Hringhamri 9 - 11 í Hafnarfirði.

Eitt af því sem að þarf að vera tilbúið þegar að nýir eigendur taka við íbúðunum sínum í nýbyggðu fjölbýlishúsi er húsfélag um eignina.