
Við erum uppbyggjandi
MótX er alhliða byggingafélag með víðtæka reynslu í nýbyggingu fasteigna. Félagið leggur áherslu á gæði, góða þjónustu og græn gildi.
Hringhamar 31 - 33
Komið í sölu

Við erum uppbyggjandi
MótX er alhliða byggingafélag með víðtæka reynslu í nýbyggingu fasteigna. Félagið leggur áherslu á gæði, góða þjónustu og græn gildi.
Við erum MótX
Orðspor byggt á gæðum og þjónustu
MótX hefur getið sér gott orð sem framleiðandi íbúðar- og iðnaðarhúsnæðis. Félagið hefur fengið fjölda viðurkenninga, bæði fyrir hönnun bygginga og frágang lóða á nýbyggingarsvæði.

Í sölu

Í byggingu

Vottanir og viðurkenningar

Um MótX
Hringhamar 31 – 33
MótX kynnir nýjar og glæsilegar íbúðir við Hringhamar 31-33. Húsin eru punkthús með björtum og glæsilegum íbúðum.
Hringhamar 9 – 19
MótX kynnir nýjar og glæsilegar íbúðir við Hringhamar 9 - 19. Húsin eru þrjú sjálfstæð L- laga hús með sólríkum og skjólgóðum görðum. Húsin eru hönnuð af +Arkitektum.
Straumhella 6
MótX hefur byggt nýtt og glæsilegt tvílyft atvinnuhúsnæði við Straumhellu 6 í Hafnarfirði.
Neyðarkallinn – ávallt viðbúinn
MótX styrkir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu með kaupum á neyðarkallinum eins og mörg undanfarin ár. Neyðarkall björgunarsveita hvert ár er eitt af stóru fjáröflunarátökum sveitanna, og skiptir gríðarlega miklu máli í rekstri þeirra.
MótX áfram styrktaraðili knattspyrnudeildar HK
MótX hefur undirritað nýjan styrktarsamning við knattspyrnudeild HK, sem gerir fyrirtækið að einum öflugasta bakhjarli félagsins næstu árin.
Framkvæmdir að hefjast í Roðahvarfi
Í vikunni hóf jarðvinnuverktakinn Ögurverk ehf., undirverktaki MótX, vinnu við aðstöðusköpun í Roðahvarfi.
MótX
Við erum með umsvifameiri fyrirtækjum byggingageirans undanfarin ár og höfum m.a. reist þrjú glæsileg fjölbýlishús í Kópavogi sem öll fengu viðurkenningu bæjaryfirvalda fyrir vandaðan og metnaðarfullan frágang.