thorrasalir_main

Þorrasalir 9-11

Þorrasalir 9-11 er glæsilegt 35 íbúða fjölbýlishús í nálægð við golfvöll og fallegt útivistarsvæði í Kópavogi. Silfurhús er byggingaraðili hússins.

Allar íbúðirnar eru með vönduðum eikarinnréttingum, skápum og innihurðum frá AXIS.

Fyrstu íbúðirnar voru afhentar í janúar 2014.

MótX fékk viðurkenningu umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar fyrir byggingu Þorrasala 9-11.