ellidabraut_main

Elliðabraut

MótX byggði nýjar og glæsilegar útsýnisíbúðir til sölu við Elliðabraut 12-22. Um er að ræða sex sjálfstæð hús með opnum svæðum á milli. Húsin tengjast saman með bílageymslu. Húsin voru hönnuð með tilliti til algildrar hönnunar. Lagt var upp með bjartar og opnar íbúðir. Svæði milli íbúða var hugsað sem útivistarsvæði með skjólgóðum görðum. Djúpgámum var komið fyrir í jaðri lóðar, þar sem möguleiki er á flokkun á sorpi á staðnum. Hönnun lóðar tryggir hljóðlátt og afmarkað útivistarsvæði.

Smelltu hér til að skoða