Vogatunga
Alls voru reist 32 hús; Tíu hús á einni hæð og 22 á tveimur hæðum i tveggja til fjögurra húsa einingum. Húsin eru staðsteypt einingahús, byggð úr forsteyptum einingum frá BM Vallá.
Vogatungan er fjölskylduhverfi, staðsett í útjaðri borgarinnar.
Um er að láreist byggð í nálægð við náttúruna án háhýsa. Í nágrenninu er falleg tjörn og áin og er umhverfið allt sannkölluð náttúruparadís.