Þorrasalir 9 – 11
Þorrasalir 9 – 11 er 35 íbúða fjölbýlishús í tveimur einingum með bílakjallara.
Þorrasalir voru fyrsta fjölbýlishúsið sem MótX byggði en félagið hafði áður mest verið í byggingu einbýlishúsa, par- og raðhúsa.
Félagið fékk umhverfisviðurkenningu Kópavogs árið 2014 fyrir frágang á byggingarsvæði hússins.