Straumhella 6

MótX hefur byggt nýtt og glæsilegt tvílyft atvinnuhúsnæði við Straumhellu 6 í Hafnarfirði.

Straumhella 6

Nýtt og glæsilegt tvílyft atvinnuhúsnæði við Straumhellu 6 í Hafnarfirði. Um er ræða átta eignarhluta, stærð þeirra eru frá 120,1 fm til 541 fm, í forsteyptu fullkláruðu atvinnuhúsnæði.

Nánar upplýsingar:

  • Tvílyft atvinnuhúsnæði – 8 eignarhlutar með millilofti
  • Sökklar, útveggir og burðarveggir eru úr forsteyptum einingum.
  • Samkv. teikningum er gert ráð fyrir klósetti og kaffirými
  • Göngu og innkeyrsluhurð er inn í öll bil.
  • Lofthæð max 6,90 m..
  • Lagnir fyrir salerni í hverju bili.
  • Sér rafmangstafla er fyrir hvert bil sem og 3ja fasa rafmagn.
  • Lóðin verður malbikuð.
  • Hitaveituinntak er sameignlegt fyrir heildar eignina.
  • Sjá skilalýsingu og teikningar varðandi frekari upplýsingar um húsnæðið.

Virkilega góð staðsetning fyrir ýmisskonar iðnað.