Í byggingu

MótX er alhliða byggingafélag með víðtæka reynslu í nýbyggingu fasteigna. Félagið leggur áherslu á gæði, góða þjónustu og græn viðmið.

MótX ehf. byggir 48 íbúðir að Hringhamri 27 - 29 fyrir dótturfélag sitt, Miðhöfða ehf. Áætluð verklok og afhendingartími íbúða er undir lok árs 2026.

MótX ehf. byggir útsýnisíbúðir við Roðahvarf 17 - 21 í Kópavogi, rétt við Vatnsendahæð, með góðu útsýni til austurs.

MótX ehf. byggir útsýnisíbúðir við Roðahvarf 34 - 36 í Kópavogi, rétt við Vatnsendahæð, með góðu útsýni til austurs.