Eignaumsjón samstarfsaðili MótX varðandi rekstur húsfélaga

Eitt af því sem að þarf að vera tilbúið þegar að nýir eigendur taka við íbúðunum sínum í nýbyggðu fjölbýlishúsi er húsfélag um eignina.

Eignaumsjón samstarfsaðili MótX varðandi rekstur húsfélaga

Eitt af því sem að þarf að vera tilbúið þegar að nýir eigendur taka við íbúðunum sínum í nýbyggðu fjölbýlishúsi er húsfélag um eignina.

Eignaumsjón er samstarfsaðili MótX þegar kemur að stofnun og skipulagningu húsfélaga og þeir halda einnig utan um rekstur slíkra félaga í framhaldinu, kjósi íbúarnir svo. Hér er umfjöllun af heimasíðu þeirra um uppbygginguna í Hamranesinu: https://www.eignaumsjon.is/anaegjulegt-ad-taka-thatt-i-ad-mota-farsaelt-samfelag-i-hamranesinu/