MótX styrkir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu með kaupum á neyðarkallinum

Eins og undanfarin ár þá styrkir MótX ehf. Slysavarnarfélagið Landsbjörgu með kaupum á neyðarkallinum.

MótX styrkir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu með kaupum á neyðarkallinum

Eins og undanfarin ár þá styrkir MótX ehf. Slysavarnarfélagið Landsbjörgu með kaupum á neyðarkallinum.

Neyðarkall björg­un­ar­sveita hvert ár er eitt af stóru fjár­öfl­un­ar­átök­um sveitanna, og skipt­ir gríðarlega miklu máli í rekstri þeirra. Það var Hrefna Hauksdóttir, bókari sem að tók við kallinum úr hendi Stefáns Guðna Stefánssonar, fulltrúa Landsbjargar sem einmitt er fyrrverandi starfsmaður MótX.